The Phrase Book

3.850 kr. m. VSK

Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Frasabókin er vasabók á 15 tungumálum hönnuð fyrir einföld og skemmtileg samskipti á milli tungumála. Með 300 skemmtilegum og nytsamlegum setningum skipt í 10 flokka er auðvelt að finna sömu setningu á öðru tungumáli. Þessi uppsetning virkar eins fyrir öll tungumál, óháð móðurmáli. Bókin inniheldur helstu setningar fyrir tjáningar, kveðjur, viðskipti, stefnumót, blótsyrði og mikið meira.